Rútuslys á Þingvallavegi

Rúta með erlenda ferðamenn hafnaði utan vegar við Þingvallaveg, nálægt Skálafellsafleggjaranum,á ellefta tímanum í morgun. Talið er að um 40 farþegar hafi verið um borð …

Vikan 17. til 24. október 2017.

15 ökumenn voru kærðir í liðinni viku fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Flestir þessara ökumanna voru stöðvaðir í Strandasýslu og á Djúpvegi. Í vikunni …

Meðlimum vélhjólagengis frávísað

Fjórum meðlimum vélhjólagengisins Bad Breed MC í Svíþjóð var frávísað við komuna til landsins síðastliðinn föstudag. Lögreglan á Suðurnesjum færði fjórmenningana á lögreglustöð meðan skoðun …

Gangandi vegfarandi fyrir bifreið

Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl í Keflavík snemma á laugardagsmorgun. Konan var komin út á götu er hún varð fyrir bifreiðinni. Hún var flutt með …

Réttindalaus í hraðakstri

Rúmlega þrítugur ökumaður sem mældist um helgina á 121 km. hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund reyndist einungis hafa réttindi …